1 of 7

Slide Notes

DownloadGo Live

Auðlindir

Published on Nov 19, 2015

No Description

PRESENTATION OUTLINE

AUÐLINDIR

HEIÐA RÚN
Photo by kevin dooley

VATN

VATN Á SÉR HVORKI UPPHAF NÉ ENDI Í NÁTTÚRUNI, ÞAÐ ER EILÍFRI HRINGRÁS

VATNSTAKA

  • Árið 1909 var Vatnsveta Reykjarvíkur stofnuð
  • Sama ár var vatni hleypt á lagnir frá Elliðaám og Gvendarbrunnum.
  • Mikill grunnvatnsstraumur er undir Heiðmörk.
  • Meiginhlutin kemur undan Húsafellsbruna og Bláfjöllum.
  • Vatnstökusvæði í Heiðmörk eru Gvendarbrunnar, Jaðarsvæði, Myllulæk og Vatnsendakrika.

HEIÐMÖRK

  • Stórt svæði í Heiðmörk er skylgreint sem vatnsvendarsvæði.
  • Þar gilda afar strangar reglur um alla umferð og meðferð skaðlegra efna.
  • Hætt var að nota opin vatnbol árið 1984.
  • Nú kemur allt vatn úr lokuðum borholum í dag.
  • Það tryggir öryggi vatsins við mengun.

BORHOLUR

  • Í Heiðmörk eru alls 21 borhola í notkunn
  • Tvær í Vatnsendakrika.
  • Þrjár á Millulæk.
  • Níu á Jaðarsvæði.
  • Sjö í Gvendarbrunnum.

GVENDARBRUNNAR

  • Gvendarbrunnahúsið er hjarta vatnsvinnslunar í Heiðmörk.
  • Þar eru dælustöðvar og annar nauðsynlegur útbúnaður.
  • Vatnið rennur ekki að sjálfsáðum úr borholunum heldur er því dælt upp með rafmagnsdælu.

RÖR

  • Vatnið er síðan flutt í rörum á heimilin