ÚTLIT KANÍNU
Kanínur eru til í ýmsum stærðum og gerðum, allt frá dverg kanínum sem eru bara nokkur hundruð grömm upp í risa kanínur sem geta verið allt að 8 kíló og hafa allar tegungirnar eitthvað til brunns að bera og gaman getur verið að kynna sér eiginleika mismunandi tegunda.