1 of 7

Slide Notes

DownloadGo Live

Skylduverkefni Staða Kvenna Í Samfélaginu

No Description

PRESENTATION OUTLINE

STAÐA KVENNA Í SAMFÉLAGINU

TINNA KRISTÍN KRISTINSDÓTTIR
Photo by December44

UM STRÍÐIÐ

  • Stríðið stóð á árunum 1939-1945.
  • 70-85 milljón manns létust.
  • Heimsstyrjöldinni lauk ekki fyrr en eftir að Bandaríkjamenn höfðu varpað kjarnorkusprengju á japönsku borgirnar Híróshima og Nagasaki með skelfilegum afleiðingum.
  • Það fengu 182 Viktoríukrossinn, sem er heiðursmerki fyrir hugrekki.

STAÐA KVENNA

  • Konur þurftu að fara að vinna á meðan mennirnir fóru að taka þátt í stríðinu.
  • Konurnar hugsuðu um börnin og unnu.
  • Staðan í samfélaginu hjá konum var svipuð og í fyrri heimsstyrjöldinni, í þeirri seinna voru samt töluvert fleiri krónur að vinna.
  • Yfir 200.000 konur gengu í herinn í seinni heimsstyrjöldinni, en það var sér hér fyrir þær, það var talið óásættanlegt að setja konur í hættu og leyfðu sum lönd krónum ekki að ganga í herinn.

ROSIE THE RIVETER

  • Hún hvatti konur til að vinna í Bandaríkjunum.
  • Hún var mjög þekkt fyrir þetta plaggat.
  • Hún var mikill feministi og vildi að konur fengju að vinna líka eftir stríðið.
  • Hún átti stóran part í því að konur fengu jafnrétti í Bandaríkjunum

ALGENGUSTU STÖRFIN SEM KONUR UNNU VIÐ

  • Í seinni heimsstyrjöldinni unnu konur í verksmiðjum sem framleiddu skotfæri, smíðuðu skip, flugvélar, í hjálparþjónustunni sem loftvarnarverðir, slökkviliðsmenn og flutningsmenn, sem bílstjórar slökkviliðsbíla, lesta og sporvagna, sem flugstjórar og sem hjúkrunarfræðingar.
Photo by mazadillon

VARANLEG ÁHRIF

  • Þegar stríðinu lauk létu konur störf sín af hendi aftur til karlmanna. En vinnuþáttaka kvenna á stríðsárunum varanleg áhrif. Þær hefðu sýnt fram á að þær geti unnið eins mikilvæg störf og karlmenn. Í mörgum löndum fengu konur kosningarétt.

JAFNRÉTTI

  • Það er skrýtið að konur hafi ekki fengið jafnrétti fyrr
  • Það er eflaust erfitt að vera í þessari stöðu, að mega ekki gera neytt án þess að karlmaður leyfi, en sem betur fer breyttist þetta smám saman eftir stríðið
  • Það er gott að sjá hvernig tíminn hefur breyst, núna hafa konur sömu réttindi og karlar (á Íslandi, því miður ekki í öllum löndum)